Á Bakvið Fjölina

Gæðatré var stofnað þann 16.01.2019

Af Sveinbirni Leóssyni athafnamanni og Þorsteini Má Jónssyni Húsgagnasmið.

Meiginmarkmið Gæðatrés er að bjóða upp á gott vöruúrval 

og gæða timbur bæði á lager sem og til sérpantana.

Fyrir fagmenn jafnt sem áhugafólk.