Gæðatré og Innviðir í eina sæng.

Við strákarnir tilkynnum stoltir að Gæðatré mun um áramótin sameinast timburheildsölunni Innviðum ehf. Gæðatré mun flytjast að öllu leiti upp á smiðjuveg 36 í húsakynni Innviða þar sem starfsemin mun haldast að mestu leiti óbreytt. Með þessari hagræðingu vonumst við til að geta aukið vöruúrval og þjónustu við viðskiptavini okkar. Að þessum sökum munum við hafa skertan opnunartíma í Gæðatré alla virka daga út Desember.

Opnunartímar verða sem hér segir.

Mán: 13-17

Þrið: 13-17

Mið: 13-17

Fim: 13-17

Föst: 13-17

Laug: 9-17

Kv.strákarnir