Eftir mikla bið og enn meiri eftirvæntingu er það okkur sönn ánægja
að tilkynna að hið nýja Black Forest epoxy Resin er mætt í hús til okkar.
Geggjað epoxy sem hentar bæði í föndrið sem og stærri verkefni.
Kíktu við á smiðjuveg 36(rauð gata) já eða skrollaðu við í vefverslun okkar Gtre.is og græjaðu þig upp.
Ps. Við mælum eindregið með að kíkja á youtube rásina hjá Black forest wood company þar sem hægt er að fræðast mikið um B.F Epoxy.