News

Gæðatré og Innviðir í eina sæng.

Við strákarnir tilkynnum stoltir að Gæðatré mun um áramótin sameinast timburheildsölunni Innviðum ehf. Gæðatré mun flytjast að öllu leiti upp á smi...

Skertur opnunartími

Lokað verður fyrir hádegi hjá okkur strákunum vegna breytinga þessa vikuna og verður því opnunartíminn 13 - 17 dagana 24/25/26/27/28. Kv.strákarnir.

Lokað fyrir hádegi. 20.11.2020

Í dag munum við strákarnir hafa lokað fyrir hádegi og mættum hressir að nýju kl:13 og tökum þá vel á móti ykkur. Kv.strákarnir

Lokað 30 Júlí til 4 Ágúst

Við strákarnir í Gæðatré munum hafa lokað í sjoppunni okkar frá og með morgundeiginum og fram yfir Verslunarmannahelgi, munum við opna hressir þann...

Ný sending komin í hús !

Það er gaman að segja frá því að ný sending er dottin í hús, og kennir þar ýmisa grasa. Má þar nefna tommu borð í ókanntskorinni Hnotu Eik og Hlyn ...

Næsti Gámur

Næsti gámur hjá okkur lendir á landinu þann 14 jan í honum er mikið af Kantskornu Efni í hæsta Gæðaflokki ásamt Khaya Mahagony plötum sem eru 6m la...