Vöru sía

Á hverjum degi verða óþarfa slys vegna hurða sem eru ekki nægilega varðar eða alls ekki varðar. Með klemmuvörnum frá Athmer er hægt að koma í veg fyrir slys þar sem litlir fingur geta lent á milli hurðar og karms.

Athmer Klemmuvarnirnar uppfylla ströngustu gæða og öryggiskröfur á markaðnum og hafa verið leiðandi í klemmuvörnum í yfir 30 ár.
Fjölmargir framleiðendur og byggingaraðilar hafa í árabil reitt sig á klemmuvarnir frá Athmer einkum vegna gæða, áreiðanleika og endingu. 

Klemmuvarnir eru í dag orðnar staðalbúnaður á leikskólum, skólum, sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum.

7 products found in Klemmuvarnir

Athmer klemmuvörn, lamamegin - BU-16K - 1755 mm / Ø16
Athmer klemmuvörn, lamamegin - BU-16K - 1755 mm / Ø16
  • 6.496 kr
Athmer klemmuvörn, lamamegin - BD-18 - 1950 mm / Ø18
Athmer klemmuvörn, lamamegin - BD-18 - 1950 mm / Ø18
  • 9.149 kr
Athmer klemmuvörn, lamamegin - BD-23 - 1355 mm / Ø23
Athmer klemmuvörn, lamamegin - BD-23 - 1355 mm / Ø23
  • 5.094 kr
Athmer klemmuvörn - Nr. 25 - 1925mm - (Utandyra)
Athmer klemmuvörn - Nr. 25 - 1925mm - (Utandyra)
  • 31.683 kr
Athmer Klemmuvörn - Nr. 32 - 1925 mm (Unisafe)
Athmer Klemmuvörn - Nr. 32 - 1925 mm (Unisafe)
  • 29.274 kr
Athmer Klemmuvörn - Nr. 25 - 1925 mm
Athmer Klemmuvörn - Nr. 25 - 1925 mm
  • 28.324 kr
Athmer Klemmuvörn - Nr. 25 - 900 mm
Athmer Klemmuvörn - Nr. 25 - 900 mm
  • 18.776 kr