Ný sending komin í hús !

Það er gaman að segja frá því að ný sending er dottin í hús, og kennir þar ýmisa grasa. Má þar nefna tommu borð í ókanntskorinni Hnotu Eik og Hlyn sem og 2,5" í Hnotu og 2,5" Eik, Mappa burl plötur létu sjá sig og 4" Linditré. Hickory Paduk og Briar Burl mættu einnig og sneiðar af Hnotu-Rosewood santos og Ambrosia Maple.

Við erum með opið frá 13-17 um helgina og svo 9-17 virka daga.

Kíktu við og skoðaðu úrvalið og finndu það sem þig vantar í komandi verkefni.

Við tökum vel á móti þér.

Kv.Strákarnir